top of page
Ísólfur Pálmarsson
Hljóðfæraumboð sf.

Þjónusta
Við tökum að okkur píanóstillingar og viðgerðir, auk þess sem við tökum að okkur tjónaskoðun á þessum hljóðfærum fyrir tryggingafélög. Einnig verðmetum við píanó og flygla þegar svo ber undir.
Við erum með umboð fyrir 3 píanóverksmiðjur, allar í Þýskalandi.
Grotrian-Steinweg í Braunschweig,
Sauter í Spaichingen
Steingraeber & Söhne í Bayreuth.
Öll þessi píanó eru meðal þeirra bestu sem smíðuð eru. Einnig höfum við umboð fyrir kirkjuorgel frá Kisselbach í Þýskalandi.
bottom of page